![]()
Grænmetisbuff
Athugið að þennan rétt þarf að elda með hefðbundnum hætti á prímus !
Bætið 165 ml af köldu vatni í pokann og látið standa í 10 mín. Skiptið þá innihaldinu í u.þ.b. 4 hluta og mótið í buff. Steikið á meðalhita á prímus þar til buffin verða gullin að lit.
Þessi réttur er góður eftir erfiðan dag.
Verði þér að góðu!
Innihald: 20% blandað grænmeti (kjúklingabaunir, laukur, blaðlaukur), eggjaduft, sólblómaprótín, hveiti, eggjahvíta, sterkja, grænmetiskraftur, mjólkurprótín, sólblómaolía, sykur, krydd, ger, salt.
Ofnæmisvaldar: egg, mjólk, glútein, sellery.
Þyngd 150 gr. Þyngd við neyslu 350 gr.
Vegetarian
| Næringargildi |
Í 100g | |
| Kaloríur | 1579 kj / 377 kcal | |
| Fita | 12,3 g | |
| þar af mettaðar fitusýrur | 2,8 g | |
| Kolvetni | 30,0 g | |
| þar af sykur | 7,5g | |
| Trefjar | 9,2 g | |
| Prótín | 31,2 g | |
| Salt | 5,8 g |