Hefðbundinn miðevrópskur réttur fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt !
Súrkál (Sauerkraut), svínakjöt, kjúklingur, sveppir og reyktar plómur ! Fullt af próteinum. Þú færð ekki nóg af þessum rétti.
Lyo réttirnir eru framleiddir úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum, sem eru fulleldaðir áður en þeir eru frostþurrkaðir. Í réttunum eru engir gerviefni eða viðbættur sykur, engin pálmaolía eða rotvarnarefni.
Verði þér að góðu!
Glúteinlaust, Laktósafrítt
Innihald: 66% súrkál (kál, gulrætur, salt), 18% svínakjöt, kjúklingabringur, champignon og boletus sveppir, reyktar plómur, krydd (þ.m.t. celery), canolaolía, salt.
Þyngd 80 gr. Þyngd við neyslu 500 gr.
| Næringargildi |
Í 100g | Í 80 g poka (500g eftir eldun) |
| Kaloríur | 1653 kJ / 395 kcal | 1322 kJ / 316 kcal |
| Fita | 16,3 g | 13,04 g |
| þar af mettaðar fitusýrur | 4,24 g | 3,39 g |
| Kolvetni | 11,7 g | 9,36 g |
| þar af sykur | 3,1 g | 2,48 g |
| Trefjar | 14,1 g | 11,28 g |
| Prótín | 43,4 g | 34,72 g |
| Salt | 7,3 g | 5,84 g |