- Svartur rennilás sem hægt er að festa á lúsmýsnet fyrir glugga.
- Gerir kleift að opna og loka gluggum þegar lúsmýsnet er komið upp.
- Mælt með að þeir séu saumaðir á lúsmýsnetið með saumavél.
- Einnig er hægt að líma þá á netið með góðu alhliða lími sem dugar á pólyester og fataefni.
- Að loknum saumi eða þegar límið er þornað er mælt með að opna rennilásinn og skera varlega á milli.
- Passa skal að ekki sé skorið of langt á þeim enda hans þar sem hann er opinn.
- Lengd 30 cm. (Lagt er til að reynt sé að velja frekar 35-40 cm rennilás ef hægt er, til að opið verði ekki of þröngt.)
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device