![]()
Jambalaya
New Orleans í Louisiana er höfuðborg Jambalaya sem byggist á matarhefð Creola og Cajun.
Þessi réttur er góður eftir erfiðan dag.
Verði þér að góðu!
Innihald: long grain hrísgrjón, 22,4% blandað grænmeti (baunir, tómatar, laukur, sellerý, gular baunir) karrý, soyja, mjólk, glútein, sinnepsfræ, olía, pipar, Cayenne pipar, túrmerik, krydd, þykkingarefni, salt.
Ofnæmisvaldar: mjólk,sinnepsfræ, glútein, sellery.
Þyngd 180 gr. Þyngd við neyslu 670 gr.
Vegetarian
| Næringargildi |
Í 100g | |
| Kaloríur | 1394 kj / 333 kcal | |
| Fita | 2,6 g | |
| þar af mettaðar fitusýrur | 1,0 g | |
| Kolvetni | 65,9 g | |
| þar af sykur | 14,8 g | |
| Trefjar | 4,1 g | |
| Prótín | 9,0 g | |
| Salt | 6,2 g |