Við mælum með að sauma rennilása á netið með saumavél.
Ef þú vilt hins vegar líma rennilása á lúsmýsnetið í stað þess að sauma þá hentar þetta lím vel til þess
Mikil festa og mjög fljótt að þorna.
Best að líma rennilásinn lokaðann á netið. Límið borið á bakhlið rennilásins sem lengst frá tönnunum.
Þegar límið er alveg þornað er rennilásinn opnaður og skorið varlega á milli með flugbeittum hníf. Passa að skera ekki lengra en rennilásinn lokast.
Passa þarf sérlega vel að límið komist ekki í rennilásinn sjálfann.
Glært. 5 ml. (Dugar á 2-3 rennilása eftir stærð)