Flugnanetið er einstaklega fínriðið lúsmýsnet sem á að útiloka að lúsmý komist í barnavagninn, barnakerruna eða burðarrúmið.
Netið hefur 1000 göt á fertommu í samanburði við hefðbundið moskítónet sem oft hefur einungis 300 göt á fertommu.
Á netinu er mjög handhægt teygjuband sem hægt er að strekkja til að loka vel fyrir allar inngönguleiðir lúsmýs.